Pjúr lov
Akkúrat þegar ég hélt að ég gæti ekki elskað Ella meira þá segir hann mér að hann sé búinn að græja 'klíning krjú' til að þrífa viðbjóðslega steypurykið & spartlsletturnar í Laxakvíslinni svo við getum einbeitt okkur að flutningunum og öðrum mikilvægari hlutum. Eins og að kaupa stóla í sólstofuna til dæmis.
Sweet Jesus hvað ég er hamingjusöm!
<< Home