Bella Italia


Nánar tiltekið til Toscana þar sem við ætlum að heimsækja borgir eins og Pisa, Firenze (Flórens) og Siena. Stefnan er tekin á að leigja hús í viku nálægt norð-vesturströndinni og svo jafnvel færa sig eitthvað að eins sunnar á bóginn. Þetta er þó allt í mótun.
Oooh get varla beðið - verður ÆÐISLEGT, ég elllllllska Ítalíu, ítölsku og ítalskan mat & vín!
<< Home