miðvikudagur, maí 07, 2008

Mögnuð síða

Þessa síðu rakst ég á í gegnum eitthvað blogg fyrir nokkrum árum. Svo gleymdi ég henni. Núna fer ég reglulega þarna inn og les leyndarmál fólks. Sumt er fyndið, eins og stelpan sem játaði að hafa sem unglingur leikið sér að því að skipta á litabrúsunum í hárlitnum sem var seldur í apótekinu :) (hefði samt orðið þokkalega brjál ef ég hefði lent í því að kaupa svoleiðis lit). Annað er átakanlegra, sorglegra eða 'inspiring'. Allt er þetta samt áhugavert sjónarhorn á mannlegt eðli. Að neðan eru nokkur sýnishorn. http://www.postsecret.blogspot.com/




Free counter and web stats