sunnudagur, júní 29, 2008

Italy bella Italy

Jæja eins og lofað örstutt ferðasaga í formi mynda....

Marteinn tilbúin í slaginn kvöldið fyrir brottför Að baða sig í gosbrunninum á Marienplatz í München

Við stoppuðum og borðuðum nesti á leiðinni til Merano

Svona var útsýnið við landamæri Austurríkis og Ítalíu - ekki amalegt!


Flottar fyrirsætur í Merano


Að háma í sig pasta og pizzu við Gardavatnið


Þar sem var grenjandi rigning en bræðurnir létu það ekki stoppa sig í að nýta borðtennisaðstöðuna

Þetta fannst mér eitthvað svo djúsí sítrónutré

komnir með bátinn á flot í sundlauginni við húsið "okkar"


húsið var yndislega rómantískt, afskekkt uppi í fjöllunum ...


... en gat verið frekar kalt á kvöldin með engri kyndingu

flottir ferðafélagar



sólhlífarstrákur

við hjónaleysin (og Guido the poolboy) við sundlaugina á la Palacina

... þar sem útsýnið var ekkert sérstaklega ömurlegt


á leiðinni aftur til München gistum við í Gries am Brenner þar sem við hittum þennan sæta voffa

þar voru húsin ekki síður sæt


og útsýnið

Neuschwanstein kastalinn (hann ku vera innblásturinn fyrir Disney kastalana)


Flottir feðgar (en Elli í ljótum bol)

Free counter and web stats