miðvikudagur, júlí 23, 2008

Hjartaylur

Það yljar manni eitthvað svo um hjartaræturnar að fá gíróseðilinn fyrir húsnæðisláninu okkar á þessum síðustu og verstu. Ég hef bara aldrei séð svona háar fjárhæðir á gíróseðli áður - amk sem ekki var stílaður á fyrirtæki.
Ég held ég þurfi að fara að vera miklu meira heima hjá mér - ég bý greinilega í rándýru húsi he he
Free counter and web stats