sunnudagur, ágúst 24, 2008

Letihelgi

Þvílík letihelgi. Frá því á föstudagskvöldið þar til þess orð eru skrifuð má eiginlega segja að ég (og við) höfum ekki gert nokkurn skapaðan hlut. Jú ég vann smávegis í Glitnismaraþoninu í gær og svo fórum við með Egil á Orkuveitumótið í dag - í GRENJANDI rigningu. But that was about it.
Æi gott að eiga svona helgar inn á milli. En á morgun byrjar ný vika. Egill í skólanum og ég þarf að koma "my butt back into a gym". Það verður gott að komast aftur í rútínuna.
Free counter and web stats