þriðjudagur, október 14, 2008

Skilvirkni

Þegar fyrirtækið sem maður vinnur hjá er tekið yfir af ríkinu þá leysast ofsa mörg mál bara af sjálfu sér. Sá það í dag að ekki bara get ég hent fullt af drasli sem er á borðinu hjá mér heldur líka ca. 98% af öllum tölvupósti sem er í inboxinu mínu. Hann er sjálfkrafa úreldur.
Segið svo að ríkisrekstur sé ekki efficient!
Free counter and web stats