Þegar rennur upp fyrir manni ljós ...
Það hefur örugglega gerst að opinberir starfsmenn hafi gerst sekir um að ljúga upp í opið geðið á þjóðinni. Ég hef bara aldrei vitað af því. Það var því frekar eye-opening reynsla fyrir mig að horfa á Kastljósið í kvöld.
Ég man ekki eftir því í seinni tíð að hafa nokkurn tíma orðið svona reið. En þar sem það er örugglega ekki gott fyrir börn í móðurkviði þá hef ég ákveðið að róa mig aftur og fara bara með æðruleysisbænina.
<< Home