Blogglok?
Það hefur varla farið framhjá þeim sem á annað borð kíkja reglubundið hérna inn (sem bara hlýtur að fara fækkandi) að ég er orðin vægast sagt löt að skrifa færslur. Þess vegna velti ég því oft fyrir mér hvort ég eigi ekki bara að put this blog out of it's misery og hætta þessu bara.
Samt fæ ég það ekki af mér að gefa út formlega yfirlýsingu þess efnis. Finnst eins og ef ég geri það þá muni ég undir eins fyllast miklum anda að fara að skrifa mjög mikilvæga, fyndna og skemmtilega pistla. Er maður steiktur eða hvað?
Me thinks so!
Samt fæ ég það ekki af mér að gefa út formlega yfirlýsingu þess efnis. Finnst eins og ef ég geri það þá muni ég undir eins fyllast miklum anda að fara að skrifa mjög mikilvæga, fyndna og skemmtilega pistla. Er maður steiktur eða hvað?
Me thinks so!
<< Home