þriðjudagur, janúar 29, 2008

Húsaniðurrif

Við erum svona næstum því (80%) ákveðin í því að rífa & byggja frekar en að selja & flytja.

Hlutinn sem þarf að rífa er byggður 1939. Er að spá í því hvort maður geti ekki bara treyst á funding frá Húsafriðunarnefnd - þeir friða kofann og svo kaupir Reykjavíkurborg þetta af okkur á 200 kúlur .... !

Plan?
Free counter and web stats