miðvikudagur, janúar 09, 2008

Brúðkaupsafmæli


Foreldrar mínir eiga 36 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau eru á Tenerife að sleikja sólina og ég vona að þau hafi það afskaplega gott í dag.
Ástarkveðjur frá okkur í Hábænum elsku mamma & pabbi. Þið eruð og verðið mínar helstu fyrirmyndir í lífinu.
Free counter and web stats