föstudagur, janúar 16, 2009

Bumba og bleikt barnaherbergi

Tvær bumbumyndir, 37vikur og 5 dagar - það styttist!!

Æi mar er nú aðeins farin að láta á sjá enda þreytan farin að segja til sín.


Svo er barnaherbergið tilbúið. Agalega bleikt og fínt. Já það er víst eins gott að þetta sé stelpa :)

Free counter and web stats