sunnudagur, desember 14, 2008

Jólalistinn

Jólagjafir .... keyptar en ekki innpakkaðar
Jólakortin ... skrifuð og send
Jólatréð .... keypt og skreytt
Jólasmákökurnar .... bakaðar
Jólaísinn .... tilbúinn og kominn í frystinn
Jólamatarinnkaupin .... búin (að því marki sem það er hægt með svona löngum fyrirvara)

Núna er bara hægt að slaka sér og leyfa sér að hlakka til :) Dásamlegt!
Free counter and web stats