þriðjudagur, janúar 13, 2009

Umræður hádegisins

Það spannst umræða um "ljótt" fólk í hádeginu í dag. Ljótt í skilningnum ófrítt. Tekist var á um það hvort lífið væri auðveldara þeim sem eru andlitsfríðir (óháð öðrum mannkostum). Það var skoðun flestra að sennilega væri lífið auðveldara ef maður er sætari en ekki.


Fékk svo þessa mynd í t-pósti í dag - með yfirskriftinni "hann var amk heppinn með veðrið"


p.s. Egill Orri stóð við hliðina á mér þegar ég skrifaði þessa færslu og sá myndina og varð að orði "OJ! mamma þú ert miklu sætari en hún" :)
Free counter and web stats