fimmtudagur, nóvember 20, 2008

Er ekki bara best að vera bjartsýn?

Er svartsýnin sem hefur hrjáð mig í dag ekki bara mannskemmandi? Ég held það, maður getur víst lítið gert til að breyta því sem orðið er. Er bara eins og farþegi í stjórnlausri lest og verður bara að vona að lestarstjóranum ratist á að gera það sem rétt er. Með vilja góðra manna er leið út úr öllum vanda.

Svo er líka föstudagur á morgun OG ég í fríi. Er það ekki dásamlegt?
Free counter and web stats