Soldið fyndnir .... þegar þeir vilja
Svíinn má eiga það að hann hefur ágætis húmor svona þegar hann vill viðra hann (maður náttlega verður að hafa það ef maður á að fúnkera í þessu samfélagi).
Þessi útvarpsauglýsing finnst mér til dæmis meinfyndin.
Fréttamaður er að tala um sumarið og hvaða þýðingu sumar hefur fyrir 'Svíann'.
Fréttamaður: Já góðan daginn, segðu mér hvað þýðir sumarið fyrir þig?
Kona: Frí held ég
Fréttamaður: Já einmitt einmitt - indælt - hvað fleira?
Kona: Sól?
Fréttamaður: einmitt hárrétt og hvað þá með eitthvað svona gott sem maður getur leyft sér? Kona: Fara til Spánar?
Fréttamaður: [orðinn pínupirraður] Nei, eitthvað svona bragðgott
Kona: Grilla?
Fréttamaður: [mjög pirraður] NEI, NEI! eitthvað svona kalt og frískandi sem kemur í vöffluformi
Kona: Ís??
Fréttamaður: Já einmitt frá Diplom ís. Þar hafiði það hlustendur góðir. Sænskurinn segir að það verði ekkert sumar án íssins frá Diplom ís, sérfræðingunum í ísgerð.
Þessi útvarpsauglýsing finnst mér til dæmis meinfyndin.
Fréttamaður er að tala um sumarið og hvaða þýðingu sumar hefur fyrir 'Svíann'.
Fréttamaður: Já góðan daginn, segðu mér hvað þýðir sumarið fyrir þig?
Kona: Frí held ég
Fréttamaður: Já einmitt einmitt - indælt - hvað fleira?
Kona: Sól?
Fréttamaður: einmitt hárrétt og hvað þá með eitthvað svona gott sem maður getur leyft sér? Kona: Fara til Spánar?
Fréttamaður: [orðinn pínupirraður] Nei, eitthvað svona bragðgott
Kona: Grilla?
Fréttamaður: [mjög pirraður] NEI, NEI! eitthvað svona kalt og frískandi sem kemur í vöffluformi
Kona: Ís??
Fréttamaður: Já einmitt frá Diplom ís. Þar hafiði það hlustendur góðir. Sænskurinn segir að það verði ekkert sumar án íssins frá Diplom ís, sérfræðingunum í ísgerð.
<< Home