fimmtudagur, maí 18, 2006

Þá stórt er spurt

Júróvisjón barst í tal í skólanum í dag - í stuttu máli þá var ég spurð eftirfarandi spurningar
'Sigrún! Between Björk and this Silvia Night character are there any actual normal people in Iceland?'
Erfitt að segja! Póstmódernismar myndu segja (eða öllu heldur spyrja, engin actual svör að koma þaðan mikið sko)
What is normal?
According to whose standards?
Who are we to hold the monopoly on defining normalcy?
Fróðleiksmoli dagins - þa' held é' nú já já
Free counter and web stats