
Hérna sjáið þið nýjasta meðlim fjölskyldunnar á Kämnärsvägen 5D - hann hefur fengið nafnið
Blámann (bara fyrir þig Inga mín!). Ég
(semi-) setti það sjálf saman, eða já við skulum bara segja það. Hjörtur nágranni minn var síðan svo elskulegur setja á það bæði körfuna og bögglaberann. Dásamlegt og takið eftir því hversu rækilega það er læst við staurinn. Þetta er sko einhver über 7-unda stigs lás sem þolir allt!
Nú verða engir sjénsar teknir. (hmm leiðir hugann óneitanlega að því hvað gerist þegar ég týni svo lyklinum að honum???)
<< Home