þriðjudagur, október 21, 2008

Ánægð með þennan

Við erum ekki herþjóð og ég er þess vegna ekki viss um að fólk átti sig almennilega á alvarleika málsins. Mér finnst amk flestir furðurólegir yfir þessari gjörð Bretans. Að ráðamenn vinveittrar bandalagsþjóðar (mis)beiti hryðjuverkalögum gegn annarri NATO-þjóð er náttúrulega svo fráleitt að það er eiginlega ekki hægt að byrja að lýsa því hvað það er margt rangt við það. Vaaaaá hvað við eigum að fara í feitt mál við þá.
Free counter and web stats