sunnudagur, janúar 25, 2009

Dexter - nýi uppáhalds


Ég skildi aldrei hvernig Elli nennti að horfa á þennan þátt í fyrra. En nú verð ég að viðurkenna að ég er gjörsamlega dottin inn í seríu 2 (eða ég held þetta sé nr. 2). Algjör snilldarþáttur og svo er Michael C. Hall bara frekar hot sko ....
Free counter and web stats