Ég er ...
of þreytt til að vera kreatív í skrifum í dag. Datt í hug að deila þess í stað með ykkur smá tilvitnun úr bók sem ég var að klára að lesa um daginn. Hún heitir 'A Mother's ordeal' og er ævisaga konu sem ólst upp í Kína Maós. Verið er að vísa til einnar mestu hungursneyðar mannkynssögunnar sem átti sér í stað í kjölfar - The Great Leap Forward - sem var áætlun sem Mao setti á fót á sjötta áratug síðustu aldar og átti að fleyta Kína framúr Bretum í stálframleiðslu og þar með leggja grunn að stórkostlegri iðnvæðingu landsins. Getgátur fræðimanna gera ráð fyrir að um á milli 42 og 46 milljónir manna hafi látist í kjölfar hungursneyðar á ca. 5 ára tímabili
“A peasant woman, unable to stand the incessant crying for food of her two-year-old daughter, and perhaps thinking to end her suffering, had strangled her. She had given the girl’s body to her husband asking him to bury it. Instead, out of his mind with hunger, he had put the body into the cooking pot with what little food they had foraged. He had forced his wife to eat a bowl of the resulting stew.” (p. 39)
setur hlutina óneitanlega soldið í samhengi ekki satt? Þetta gerðist árið 1962! (það eru innan við 50 ár síðan)
<< Home