Deep thoughts
Soldið búin að pæla í þessu í gegnum tíðina og eftirfarandi störf finnast mér vera í toppi þeirra óáhugaverðustu (eða amk minnst gefandi) starfa sem til eru (eingöngu að mínu mati of course)
1. Að tjékka á brottfararspjöldunum á flugvöllum
Ég meina að fara í vinnuna á morgnana (sennilega vaktavinna samt) og vita að maður á eftir að standa við færiband allann daginn og lesa brottfararspjöld. Hvernig er ekki hægt að verða hræðilega deprimeraður?
2. Að segja fólki hvaða röð það má fara í í vegabréfaeftirlitinu
Æi segir þetta sig ekki sjálft?
3. Að kveikja á tækjunum/ kontrollera 'öryggisatriði' í tívolí-skemmtigörðum
Í alvörunni, eftir hversu langan tíma fer að verða freistandi að tjékka ekki lengur hvort allir séu örugglega með 'beltin' spennt í rússíbananum?
4. Baðvörður í sundlaugunum
Kannski samt örlítið áhugaverðara á sumrin þegar maður fær að segja sóðalegu túristunum að þeir verði að fara í sturtu áður en þeir fara í laugina. Samt frekar sorglegt ef það er "hælætið" á deginum manns.
1. Að tjékka á brottfararspjöldunum á flugvöllum
Ég meina að fara í vinnuna á morgnana (sennilega vaktavinna samt) og vita að maður á eftir að standa við færiband allann daginn og lesa brottfararspjöld. Hvernig er ekki hægt að verða hræðilega deprimeraður?
2. Að segja fólki hvaða röð það má fara í í vegabréfaeftirlitinu
Æi segir þetta sig ekki sjálft?
3. Að kveikja á tækjunum/ kontrollera 'öryggisatriði' í tívolí-skemmtigörðum
Í alvörunni, eftir hversu langan tíma fer að verða freistandi að tjékka ekki lengur hvort allir séu örugglega með 'beltin' spennt í rússíbananum?
4. Baðvörður í sundlaugunum
Kannski samt örlítið áhugaverðara á sumrin þegar maður fær að segja sóðalegu túristunum að þeir verði að fara í sturtu áður en þeir fara í laugina. Samt frekar sorglegt ef það er "hælætið" á deginum manns.
<< Home