þriðjudagur, janúar 31, 2006
mánudagur, janúar 30, 2006
Heimsókn á Italiensvej
laugardagur, janúar 28, 2006
föstudagur, janúar 27, 2006
Vanaföst
fimmtudagur, janúar 26, 2006
Þegar hlutirnir koma ánægjulega á óvart
miðvikudagur, janúar 25, 2006
Some of my favorit things
FJÖGUR STÖRF SEM ÞÚ HEFUR UNNIÐ UM ÆVINA:
1. 'Pokadýr' et cet. í Kaupstað í Mjódd
2. Au-Pair hjá Bob & Mauru Scalise
3. Afgreiðslustúlka á Shell í Borgarnesi
4. Alþjóðafulltrúi Viðskiptaháskólans á Bifröst
FJÓRAR BÍÓMYNDIR SEM ÞÚ GÆTIR HORFT Á AFTUR OG AFTUR:
1. Shawshank Redemption
2. Pretty Woman
3. Forest Gump
4. Notting Hill
FJÓRIR SJÓNVARPSÞÆTTIR SEM ÞÚ ELSKAR AÐ HORFA Á:
1. Grey's Anatomy
2. Law & Order (the original)
3. Friends
4. Seinfeld
FJÓRIR STAÐIR SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ TIL Í FRÍ:
1. Negril Beach, Jamaica
2. Havana, Cuba
3. Rimini, Italy
4. Grand Cayman, Cayman Islands
FJÓRAR VEFSLÓÐIR SEM ÞÚ HEIMSÆKIR (næstum) DAGLEGA:
1. www.mbl.is
2. www.ace.lu.se
3. www.majas.blogspot.com
4. www.pullipullason.blogspot.com
FJÓRIR UPPÁHALDS VEITINGARSTAÐIR:
1. B-5
2. Apótekið
3. Marta's Café (for the Biskvie)
4. The Cheesecake Factory
FJÓRIR SKÓLAR SEM ÞÚ HEFUR SÓTT:
1. Ljósafossskóli
2. Verzlunarskóli Íslands
3. Viðskiptaháskólinn á Bifröst
4. Lundarháskóli
FJÖGUR UPPÁHALDS PIZZUÁLEGGIN ÞÍN:
1. Ferskir tómatar
2. Skinka
3. Ferskir sveppir
4. Rjómaostur
FJÓRIR UPPÁHALDS DRYKKIR:
1. Cosmopolitan
2. Café Latte
3. Vatn
4. Diet Coke
FJÓRAR UPPÁHALDS LYKTIR:
1. af nýslegnu grasi
2. af grilluðum mat á íslensku sumarkveldi
3. af syni mínum nýböðuðum
4. Victoria's Secret 'Love Spell'
FJÓRIR UPPÁHALDS EFTIRRÉTTIR:
1. Reykhólabomban hennar Addýjar
2. Vanilluís með þeyttum rjóma og ferskum jarðarberjum
3. Döðlutertan hennar Eyrúnar með karamellusósunni
4. 'Heimsins Bestu Brownies' með þeyttum rjóma
FJÓRIR FRÆGIR AÐILAR SEM ÞÚ FÍLAR: (ég breytti þessu í 'aðilar' úr 'karlar' til að gæta fyllsta jafnréttis)
1. Oprah Winfrey - því hún lætur gott af sér leiða
2. Madonna - af því að enginn er flottari en hún við 48 ára aldurinn!
3. JFK - af því hann var svo floo-hottur (in more ways than one)
4. Ghandi - af því hann var trúr sinni sýn á tilveruna
þriðjudagur, janúar 24, 2006
Fróðleiksfýsn
mánudagur, janúar 23, 2006
Vagnstjórar
sunnudagur, janúar 22, 2006
Þá ung ég var...
föstudagur, janúar 20, 2006
Snjór snjór snjór
fimmtudagur, janúar 19, 2006
Nafnahugmyndir
miðvikudagur, janúar 18, 2006
Stripp
þriðjudagur, janúar 17, 2006
Kaffiuppáhellingar
sunnudagur, janúar 15, 2006
Svefnsýki
föstudagur, janúar 13, 2006
Skókaup
fimmtudagur, janúar 12, 2006
Þungu fargi
þriðjudagur, janúar 10, 2006
Allt búið jóla jóla
2 kg kjúklingabringur
1 poki (600 gr) Findus WOK grænmeti, frosið
560 gr. úrbeinuð laxaflök, frosin
600 létt & laggott ólífu
1 kg steiktar kjötbollur (aka swedish meatballs)
1180 gr ungnautahakk (10% fituhlutfall)
500 gr úrbeinað svínainnralæri
1 stk Andrésblað
1.5 l. léttmjólk
1 l. létt AB mjólk
250 gr. núðlur
1 dós kókosmjólk
1 dós Thai green curry sósa
1 l. appelsínusafi
1 l. blandaður ávaxtasafi
1 stk óniðurskorið fjölkornabrauð
1 stk kústskaft
8 dósir jógúrt
580 gr rauðkál
1 peli rjómi
512 gr. 26% brauðostur
150 gr niðursneidd kalkúnabringa (ofan á brauð)
430 gr. ferskar gulrætur
300 gr ferskir sveppir
1 stk agúrka
1 stk zucchini
800 gr perur
1 kg kartöflur í lausu
620 gr græn epli
1 stór rauð paprika
1 askja cocktail tómatar (250 gr)
1 haus brokkolí
3 bananar
1 höfuð icebergsalat
1 sítróna
= 36 hlutir
That's all folks - góðar stundir!
miðvikudagur, janúar 04, 2006
Okei ég sökka
'Eníveis' Gleðilegt ár elskurnar og vonandi að sólin skíni á ykkur í öllum ykkar verkum árið 2006.
Langar til að deila með ykkur þessari visku sem ég fékk á tölvupósti í dag. Það er nefnilega mjög mikið til í þessu og þetta er kjörið hugsanafæði (e. food for thought) inn í nýja árið.
Heimspeki Charles Schultz
Charles Schultz er höfundur teiknimynda syrpunnar Peanuts. Þú þarft ekki að svara spurningunum. Lestu verkefnið og þér mun verða þetta ljóst:
1. Nefndu fimm auðugustu einstaklingana í heiminum.
2. Nefndu fimm síðustu sigurvegara í fegurðarsamkeppni Evrópu.
3. Nefndu tíu einstaklinga, sem hafa unnið Nobels verðlaunin.
4. Nefndu sex leikara og leikkonur, sem unnu Óskars verðlaunin á síðasta ári.
Hvernig gekk þér?
Niðurstaðan er, að enginn okkar man fyrirsagnir gærdagsins. Þetta eru ekki annars flokks afreksmenn. Þeir eru þeir bestu á sínu sviði. En klappið deyr út. Verðlaunin missa ljómann. Afrekin eru gleymd. Viðurkenningarnar og skírteinin eru grafin með eigendum sínum.
Hér eru nokkrar aðrar spurningar. Sjáðu hvernig þér gengur með þær:
1. Skrifaðu nöfnin á fimm kennurum sem hjálpuðu þér á þinni skólagöngu.
2. Nefndu þrjá vini, sem hafa hjálpað þér á erfiðum stundum.
3. Nefndu fimm einstaklinga, sem hafa kennt þér eitthvað mikilvægt.
4. Hugsaðu um fimm einstaklinga, sem kunnu að meta þig að verðleikum.
5. Hugsaðu um fimm einstaklinga, sem þér þykir gott að umgangast.
Auðveldara?
Lexían: Fólkið sem skiptir þig mestu máli í lífinu eru ekki þeir, sem hafa bestu meðmælabréfin, mestu peningana eða flestu verðlaunin. Heldur þeir, sem finnst þú skipta mestu máli.
Hafðu ekki áhyggjur af því, að heimurinn sé að farast í dag. Það er nú þegar morgun í Ástralíu.
(Charles Schultz)